Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tollverð
ENSKA
customs value
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tilkynna framkvæmdastjórninni um þyngd, og uppgefið tollverð varanna, sem taldar eru upp í viðaukanum og settar eru í frjálsa dreifingu, í gjaldmiðli hlutaðeigandi aðildarríkis.

[en] The Member States shall notify to the Commission the weight, and declared customs value in the currency of the Member State concerned, of the goods listed in the Annex which are released for free circulation.

Skilgreining
[en] the value of goods established in accordance with the customs rules for the levying of duties according to value

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 347/96 frá 27. febrúar 1996 um hraðvirkt tilkynningakerfi um að afgreiða lax í frjálst flæði í Evrópubandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 347/96 of 27 February 1996 establishing a system of rapid reporting of the release of salmon for free circulation in the European Community

Skjal nr.
31996R0347
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira